Jónas Hallgrímsson: Icelandic Poet and Natural Scientist (1807- 1845)

A Ship Comes In, 1830

Skipkoma, 1830

Lárus and I had been waiting for a ship to arrive and were growing impatient for letters from our friends in Denmark. On the first day of summer I rose early in the morning and saw a merchantman approaching under sail. When I got back home, L. asked whether “the bard” had seen a ship.

Við Lárus biðum skipkomu og leiddist eftir bréfum vina vorra í Höfn. Sumardagsmorguninn fyrsta var ég snemma á fótum og sá kaupfar undir uppsiglingu. Þegar ég kom heim spurði L. hvurt “skáldið” hefði ekki séð skip?

Can the bard descry a schooner
scudding landward, sails expanded?
Hear what’s said beside the cod-stacks?
See the merchants strut like peacocks?
“Shorebound breezes shove the weary
ship along! The boys are thronging!
Packs of people crowd the sidewalks!
Perky shop-clerks stop and goggle!”

Sér ei skáldið skip á öldu
skautum búið að landi snúa?
er ei þys við þorskakasir?
þóttast ekki búðadróttir?1
“Harður byr að hafnavörum
húna- rekur -jóinn lúna,
glatt er lið á götustéttum,
glápa sperrtir búðaslápar.”

The Farmer in Wet Weather

Dalabóndinn í óþurrknum

Goddess of drizzle,
driving your big
cartloads of mist
across my fields!
Send me some sun
and I’ll sacrifice
my cow — my wife —
my Christianity!

Hví svo þrúðgu þú
þokuhlassi
súldanorn
um sveitir ekur?
Þér man eg offra
til árbóta
kú og konu
og kristindómi.


Advertisements